Vekjarinn - 01.04.1904, Qupperneq 46

Vekjarinn - 01.04.1904, Qupperneq 46
46 starfa saman í bróðurkærleika og forðast allar deilur. Jeg hef opt miðlað málum milli kennar- anna og bið eptirkomandi forstöðumenn að gjöra það einnig. Jeg hef alla æfi mína lagt. kaþp á að gjöra engum rangt, ef samt, væri nokkur, sem þættist. hafa orðið fyrir rangindum af minni hálfu, bið jeg hann fyrirgefningar. Það, sem þegar er áunnið, er ekki mjer að þakka heJdur st.arfi yðar. Jeg hefði ekkert getað, ef þjer hefðuð ekki hjálpað mjer. Jeg þakka þeiin af hjarta, sem starfað hafa af alhug." Rjett áður ett hann dó, (23 jan 1890) bað hann um að rjetta sjer Japans kort, og benti svo á þá staði, sem sjerstaklegá þyrfti að senda kristni- boða til. Einn af samkennurum hans sagði þá við hann: „Meista.ri! íJú mátt óhræddur halda á brott, vjer skulttm halda áfram starfinu." „Það er gott, það er gott,“ svaraði hann. Svo bað hann að lesa fyrir sig 3. kapítulann í Efesusbrjef- inu, svo lá hatin þegjamli um hríð þangað til hann sagði: „Gleði. — friður, himininn," og um leið gaf hann upp andanrt. Dosjisja heldur áfram enn í dag og hefur orðið til ómetanlegs gagns. Dauði Nísímu vakti meiri hluttekningu víðs- vegar ttm kristinn heim en nokkurs annars Jap- ana, og fjöidi landa hans hörmuðu dauða hans. Æflferill hans er að ýmstt loyti dæmalaus í kristniboðssögunni og er eins og björt stjarna yíir ættjörðu hans, sem itann elskaði fram í andlátið og bað ótal sinnum fyrir. Á öllum þessum tima mát.ti heita að kristni- boðinu gongi óvonju vói i Japnn, > inkum tóku til- tölulega margir „heldri tnonn“ trú; en þar sem

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.