Vekjarinn - 01.01.1906, Page 5

Vekjarinn - 01.01.1906, Page 5
mey sína, — en seint gekk starfið, J)ví að augu heiðingjanna voru svo haldin, að þeir sáu ekki að hann var friðarhoði. Ellefu ár eru liðin. Kristniboðinn er aftur kominn heim. Hann er gagntekinn af gleði,. þvi að hún, sem hefir beðið eftir honum i 11 ár, ætlar að verða honum samferða að altar- inu að nokkrum dögum liðnum, og stöðugt upp frá þvi. Hann er á heimili vinar síns, og situr og er að hugsa um hvílík fagnaðarstund það verði, þegar hann komi aftur með konu sína til kristniboðsstöðva sinna í Suðurálfunrii, og kristnuðu heiðingjarnir fari að bjóða hana velkomna, sem þeir ætluðu að kalla móður, eins og ])eir kölluðu hann föður.--------En hvað er þetta? Eldklukkurnar hljóma. Það er eldsvoði á ferðinni! Hann hraðar sér út og er að fám mínút- um liðnum kominn að húsinu, sem stendur nærri þvi í björtu báli. Hann kannast fljött við þetta stóra múr- steinshús, því að á efsta lofti þess býr hún Fjóla, unnusta hróður unnustu hans sjálfs. »Er búið að hjarga öllum íbþum húss- ins?« spyr hann með ákefð einn björgunar- nianninn.

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.