Vekjarinn - 01.01.1906, Blaðsíða 10

Vekjarinn - 01.01.1906, Blaðsíða 10
10 ar, erfir kórónuna. — Við þurfum aldrei að kveðjast á himnum. Eg vildi eg mætti sjá þig enn einu sinni hérna megin; en það er ómögulegt. Þegar þú lest þetta, verður höndin stirnuð, — hönd- in, sem eg ætlaði þér. Dauðahrollurinn er að byrja. Bað um styrk til að skrifa þetta — til að kveðja þig, hjartað mitt. Kraftarnir eru að þverra. Get varla haldið á — pennanum. Nú verð eg að kveðja þig, elskan mín. — Það er ekkert sár svo djúpt, að Jesús geti ekki lækn- að það. — Drottinn hlessi þig og styðji, það er — síðasta — bæn min. Þinn i dauða — og lífi Leland Stribbinga. Eg hefi ol't séð sorg áður, segir frásögu- maðurinn, en aldrei séð Guðs harn verða fyrir öðrum eins harmi.— Og þó var von og gleði samfara, eilífðarvonin og gleði af því að ást- vinurinn, sem hún hafði beðið eftir öll þessi ár, varð þó til að bjarga heitmey bróður hennar, bjarga henni i tvöföldum skilningi. * Fjóla var sem »brandur úr báli dreginn« og einsetti sér að helga Guði alt líf sitt. Hún kvaðst verða að fara í slað hans, sem lét líf * sitt fyrir hana. (Úr ,,Hjemlandsposten“).

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.