Vekjarinn - 01.01.1906, Side 11

Vekjarinn - 01.01.1906, Side 11
Of seint. Læknir nokkur var fyrir skömmu sóttur til manns á bezta aldri, sem var mjögveikur. Læknirinn skoðaði hann nákvæmlega og sagði honum svo hreinskilnislega, að veikindi hans værn hanvæn. Maðurinn varð þá ákaílega hræddur. — ^ Hann hafði sízt búizt við því, og aldrei hugs- að um, að dauðinn kemur oflast einmitt þeg- ar maður á ekki von á honum. Fyrst gat hann ekkert sagt, en svo sagði hann með örvæntingu: »Þá er eg búinn að glata henni! — Of seint, — of seint«. »Hverju hafið þér glatað?« spurði lækn- ® irinn vingjarnlga. »Ó, eg er búinn að glata henni!« »Glata — hverju?« »SkiIjið þér mig ekki, læknir? Eg er bú- inn að glata sálu minni!« »Þér megið ekki segja þetta; munið þér ekki el'tir ræningjanum á krossinum?«

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.