Vekjarinn - 01.01.1906, Side 13

Vekjarinn - 01.01.1906, Side 13
13 »Talið ekki svona, maður; þér getið enn öðlast náðina«. »Nei, aldrei, — eg finn það hérna«, sagði sjúklingurinn og lagði höndina á hjartað. »Ó, eg hefi glatað sál minni, syndgað upp á náð- 1 ina, og selt hana t'yrir ekkert! Of seint, — of seint!« Það var reynt að hughreysta vesalings manninn, en alt, sem sagt var um náð Guðs og kærleika hans til syndaranna, kom að engu liði. Loks dó hann með þau hroðalegu ör- væntingarorð á vörunum: »Sál mín er glöt- uð! — Of seint, — of seinl!« — — — , Vinur minn, sem lest þessa sögu, og hefir ekki hygt hús þitt á bjargi, heyr kall Drolt- ins i sögunni. Hann er einmitt að kalla á þig. Þín vegna er saga þessi sögð hér. Gættu að þér. Guði er alvara með að boða þér: Nú er hentugur tími, í dag er náð að fá. Frest- aðu ekki iðruninni. Þú veizt ekki nema þetta sé hin síðasta náðarstund, ellefta stund þin. Það er oft sæmilega óþægilegt að verða of seinn í tímanlegum efnum. En hvað skyldi þá vera að verða of seinn að dyrum guðsríkis? v Margur vantrúarmaður hefir grátið sárt á banadægri yfir þvi, að hafa þjónað djöflinum svo lengi, en hitt hefir aldrei heyrzt, að trú- aður maður hafi grátið yfir því á banadægri, að hann skyldi hafa þjónað Kristi. — Varpaðu

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.