Vekjarinn - 01.01.1906, Side 15

Vekjarinn - 01.01.1906, Side 15
15 en sárt var samt að hafa verið iðjulaus.------- Hann bað liana móður sína, að bera þau orð I öllum ungum mönnum: »Vinnið Drottni á meðan dagur er«. — — — En enginn skyldi samt hrósa sér al'verk- * um sínum. Fyrir rúmum 10 árum lá sænskur leik- prédikari fyrir dauðanum. Hann hafði farið viða og margir snúizt við ræður hans. Einn morgun bað hann sóknarprest sinn, sem var trúaður, að koma til sín. Þegar presturinn kom, sagði sjúklingurinn: »Mig dreymdi undarlegan draum í nólt. , Eg þóttist vera kominn í Paradís, og þá kom engill til mín og bað mig að koma með sér. Hann fór með mig inn í eitthvert stórhýsi, og þar voru alsettir bekkir skinandi kórónum. Eg l'ór að skoða þær og sá að á þær voru letruð nöfn ýmsra manna, sem eg hefi leið- beint til frelsarans. Innarlega í salnum var kóróna miklu fegurri en hinar en á henni stóð ekkert nafn. »Hver á þessa kórónucc, spurði eg og leit framan i engilinn. Þá sá eg að tár féllu af augum hans um leið og liann t» sagði: »Þú áttir hana einu sinni, en ekki núcc. — — Mér varð svo bylt við að eg vaknaðicc. »Þetta er alvarlegur draumurcc, sagði prest- urinn. »Drottinn er að aðvara yður. Það

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.