Vekjarinn - 01.01.1906, Page 16

Vekjarinn - 01.01.1906, Page 16
16 hlýtur eitthvað að vera í ólagi á milli frelsar- ans og yðar«. »Nei, það er ómögulegt«, svaraði hinn. ^ »Eg veit ekki til að eg hafi syndgað neitt síðustu árin«. — — Á þessu svari var auðsætt hvað að honum var. Hann hafði vilzt út í fávizku syndleysisins, þar sem hrokinn liggur i leyni. Gœium þess, að vér, sem prédikum fyrir öðrum, glölumst ekki sjálfir. Dvaumur. Kona nokkur, sem ekki hugs- aði um annað en ýms stundleg efni, einkum < skemtanir, varð einu sinni svo þunglynd og önug við alla, að það var líkast því að illur andi hefði hertekið liana. Hún neytti hvorki svefns né matar og enginn skildi í, hvað að henni gengi. Þessi kona átti tvær trúaðar systur, sem ofl höfðu sagt henni frá því, hve gott væri að vera Guðs barn, og beðið hana að gefa _ Kristi hjarta sitt; en hún kallaði alt þess hátt- ar trúarofsa, og virli það einskis. Fyrst í stað vildi konan alls ekki segja •*' neitt um orsökina til J)unglyndis síns. En fyrir þrábeiðni systra sinna lét hún þó loks undan. »Mig dreymdi hér um nóttina«, sagði hún,

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.