Vekjarinn - 01.01.1906, Page 18

Vekjarinn - 01.01.1906, Page 18
18 sá eg þá, að þeir, sem inn voru komnir, voru allir í hvítum klæðnaði, en áður voru þeir í 57msum búningum; — þeir höfðu hai't fata- •skifti við hliðið. Mér er ómögulegt að lýsa þessum garði. Hann var ekki úr marmara, krystalli né gulli; væri hægt að hugsa sér ljósið eins og þétt efni, hefði eg helzt getað trúað, að hann hefði ver- ið úr ljósi. I3að var tunglið, en þó enginn kuldasvipur, það var sólin, og þó engin of- birta. — Þrepin inn i höllina voru og skín- andi björt »eins og þau væru úr ljósi«. Og þar gengu hvítklæddir menn með snjóhvítum skófatnaði. Alt var svo skínandi fagurt, en j)ó var eg óánægð og sneri mér undan. Þá sá eg' mann á bak við mig; hluttekn- ing og áhyggja lýstu sér i svip hans. »Því snúið þér yður undan?« sagði hann. »IIaldið þér að friður fáist annarstaðar? Er nokkur gleði við myrkraverkin?« Eg svaraði honum engu. Hann lagði að mjer að fara inn, en eg sat við minn keip. Þá hvarf hann mér í mannþröngina, en ann- ar maður sneri sér þá til mín; eg ætlaði að Ilýja brott, en var eins og i herfjötrum. Þessi- maður lagði fast að mér að hafa fataskifti og koma inn. Eg lét sem eg heyrði hann ekki né sæi, þangað lil mér leiddist þrábeiðni hans

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.