Vekjarinn - 01.01.1906, Qupperneq 21

Vekjarinn - 01.01.1906, Qupperneq 21
21 hans og málróm, að steinlvjarta hefði mátt bráðna, en þó var eg söm og áður. Eg þagði fyrst ofur lítið, eg svaraði svo: »Eg vil ekki syngja hér, því að eg kann ekki söngvana«. Á svipstundu varð hann allur annar, á- sjóna hans varð sem elding og raust hans sem þruma. »Hvaða erindi áttirðu þá hingað ?«, sagði hann, og um leið kom jarðskjálfti; jörðin opnaðist undir fótum mér og' eg hrapaði nið- ur í yztu myrkur. — Eg vaknaði örmagna af hræðslu«. ★ ★ * Systrum hennar þótti draumurinn ótta- legur, og þrábáðu hana að snúa sér til Krists, en hún svaraði ónotum einum. Tæpri viku síðar varð hún bráðkvödd, án þess nokkur breyting yrði á hugarstefnu hennar áður. Iíærléikssnautt, iðrunarlaust hjarta — og endalaus eilífð — — — —? Ungur prestur, lærisveinn ))nýmóðinsguð- fræðinganna«, frétti aö velmentuð en vantrú- uð kona í söfnuðinum væri orðin hættulega veik. Honum fanst skylda sín að vitja um hana og tala við hana um andleg efni, þótt honum hins vegai- fyndist það óþægileg skylda og hálfkviði fyrir að tala við hana, enda var

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.