Vekjarinn - 01.01.1906, Síða 22

Vekjarinn - 01.01.1906, Síða 22
það fremur skyldurækni en kærleiki Krists, sem knúði hann til þess. Konan tók honum miklu betur en hann bjóst við, þótt ekki væri laust við að háðbros kæmi á varir hennar, þegar hann fór að stynja upp erindi sínu, að hann væri kominn til að tala um sálarheill hennar. Hún svaraði þvi samt ofur rólega á þessa leið: »Ef þér viljið svara mér einni samvizku spurningu, [þá megið þér tala við mig og spyrja mig eins mikið og þér viljið. En þér verðið að segja mér satt. Lofið þér mér að taka i hönd yðar, og lítið í augu mín og svar- ið mér svo blátt áfram: Trúið þér nú sjálfur því, sem þér viljið fá mig til að trúa? Eruð þér svo vissir um J)að, að þér getið glaðir dá- ið í þessari trú-? liigið þér sjálíir þenna Irið við Guð sem þér talið um? Svarið þér mér nú hiklaust!« — Og jafnframt horfði hún al- varlega á hann. Prestinum fór að verða hálfórótt og leil undan: »Lítið þér nú á«, sagði hann, »það ríður minst á því fyrir yður að vita, hverju eg trúi, eg er ekki að lala um sjálfan mig, eg er að tala um Krist«. Þá reis sjúklingurinn upp í rúmi sínu og sagði: »Farið þér sein iljótast héðan og loíið mér að vera í friði; mig langar ekki til að

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.