Vekjarinn - 01.01.1906, Qupperneq 24

Vekjarinn - 01.01.1906, Qupperneq 24
24 syndari ætlaði að höndla hnoss trúarinnar — en hjartað var ofbundið við mammon. — »Hver ætli gefi kúnum í kvöld?« voru síðustu orðin hans. — »Gætið þess, að enginn van- ræki náðartíma Guðs«. - — — — — — »Fyrir mörgum árum síðan heim- sótti eg mann. sem var ríkur en heilsulítill, hann álti sér skrautlegan húgarð. Þegar eg stóð hjá honum úti í aldgarðinum, þá sagði eg: »Það er fögur eign, sem þér eigið«. Þá klappaði hann l)líðlega á herðarnar á mér og sagði: »Æ, prestur minn góður! Það er alt tómur hégómi; hversu snauður mvndiegekki vera, ef eg þekti ekkert æðra og dirfðist ekki að vænla annars hetra!« Skömmu eftir þessa heimsókn mína, varð þessi elskulegi maður bráðkvaddur. En livað mér þótti vænt um, að eiga þessi orð hans í fersku minni, þegar eg stóð við gröíina hans!«

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.