Vekjarinn - 01.01.1906, Side 26

Vekjarinn - 01.01.1906, Side 26
26 ingi, skal eg geta þess, að hér var um rnjög náið samband að ræða við hina látnu, og eg hefði getað sagt margt fagurt um hana, og það ejnmitt um trúarlíf hennar. En því skyldi eg vera að segja frá þessu? Yegna þess að það er svo undur sjaldgæft, að vér prestarnir séum beðnir um þetta. Hitt er tíðara, að jafnframt og beðið er um lík- ræðuna, er oss sagt fráýmsu úr lífi hins látna, og venjulega er það alt honum til hróss. Þannig fáum vér óðar efni í lofræðul Því er líkt varið og með skálræður, fáir ætlast til að inenn þræði sannleikann nákvæmlega, öll áherzlan er á hinu að geta lýst lífi hins látna snyrtilega og helzt hrífandi. Svo kemur »kvitt- un« í blöðunum á eftir fyrir »huggunarríka ræðu«, eins og oftast stendur1). Eg verð að kannast við að þessi ósk, sem eg gat um, var alveg að skapi mínu. Mér væri það mikið gleðiefni, og mundi jafnvel geta stundað embætti milt með meiri djörfung, ef margir kæmu með líkar óskir. Þá væri liægl að komast hjá mörgum leiðindum og gremju. Fyrir nokkru kyntist eg á ferð kristilega sinnuðum, aðgætnum organista. Staða lians var ekki neitt öfundsverð, því að hann átti að spila á 1) Þaö mun vera siöur á Pýzkalandi. Pýð.

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.