Vekjarinn - 01.01.1906, Page 30

Vekjarinn - 01.01.1906, Page 30
30 getur samt þótt vænt um hann og metið kosti hans. En því er nú ver: afturhorfnir kristnir menn eru því nær alstaðar i hverfandi minni hluta. Allur þorri »almennings« telur það móðgun gegn þeim látna, að tala um syndir hans og bresti. Þegar bezt lætur, segja menn þá: »Það var alveg satt, sem presturinn sagði, en hann hefði ekki átt að segja það«. Þetta er nú ekki góð rökfærsla. — En presturinn verður að vera einbeittur þrekmaðui, ef hann á að stýra eftir áttavita sínum og aldrei slaka til. A hinn bóg'inn heíir enginn rétt til að dæma eða fyrirdæma í líkræðum, og fullyrða að hinn látni sé glataður. Hver heíir leyfi til að skifta sér af réttindum Drottins? Kærleik- iu' og von þarf að koma í ljós í líkræðunum. -— Vér megum og eigum að dæma syndina en ekki syndarann! Vonum fyrir hann jafn- vel móti von. En þetla er alt annað en gefa ósanna lýsingu af honum, og segja, að hún sé sönn. Satt er það og að hkræðan er marg oft »bona fide«, eða presturinn hefir ekkrvitað betur. Hann hefir lítið eða ekkert þekt hinn látna. Svo fær hann »upplýsingar«, sem eiga að vera sannar, en eru oft þvert á móti. »Eg get ekki annað en dáðst að blessuð- um prestinum«, sagði maður, sem varð

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.