Vekjarinn - 01.01.1906, Qupperneq 35

Vekjarinn - 01.01.1906, Qupperneq 35
35 sumir fara jaínvel svo langt í óskammfeilni sinni, að fullyrða afdráttarlaust að hinn látni sé orðinn hólpinn; eða ef menn þora það ekki, hugga þá með því að hann geti snúið sér í öðru lífi. En oftast nær er þó huggunin inni- * fólgin í smeðjulegu, væmnu tilfmninga mál- skrúði um ekki neitt, en sem hljómar fagur- lega í svipinn, svo mönnum þykir það hugg- un. Eg heyrði sjálfur einu sinni í Iíaupmanna- höfn að slíkur málskrúðsprestur fór svo langt að hann varð að aðhlátri. Hann áttiað jai’ða unga stúlku, en minti það væri gömul kona og byrjaði ræðuna á þessa leið: »Þegar sólin hnígur í vestri, lengjast skuggarnir smámsaman eins og hér í lífi þess- arar öldruðu heiðurskvinnu«. Meðhjálparinn greip í handlegginn á hon- um og sagði: ))Það er ung stúlka«. r'restur lét sér hvergi bregða en byrjaði að nýju: »Þegar sólin stendur hátt á lofti um hádegisbil, grunar engan að skuggarnir ^ koma alt í einu, þó hefir það farið svo hér«. Sumir menn eru svo undarlegir að þeim finst annað eins þvaður vera ógnar huggun- > arríkt, en það er samt svívirðileg óhæfa að ílylja slíkt. Mesta óhæfan er þó í raun og veru að slík »hjartnæm«, glamrandi málbein skuli nokkurn tíma vera í prestsstöðu. Yér megum ekki, úr þvi vér erum starlsmenn ’ o * .

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.