Vekjarinn - 01.01.1906, Síða 37

Vekjarinn - 01.01.1906, Síða 37
37 inn allri prédikun og kristilegri starfsemi sinni rothögg með líkræðunum. En sé presturinn hreinskilinn og sannleikselskandi maður við * grafir dauðra manna og heimfæri þar guðs orð um sáluhjálp og glðiun /yrir Irúaöa og vantrúaða, þá verða likræðurnar góð og ör- ugg staðfesting annara prédikana og starfsemi hans«. Viðbætir eftir S. Á. Gíslason. Þannig farast þessum merkismönnum orð, og því miður hafa aðvaranir þeirra gegn likræðulýgi fult erindi lil vor, hvort sem vér erum sömu skoðunar og þeir að öllu leyti eða ekki. Því miður, segi eg, því að sárt er það, að fjöldi manna hér á landi skuli svo sneyddir dómgreind og velsæmistiliinningu, að þeir skuli krefjast þess beinlínis og óbeinlínis að líkræðurnar séu eintómt skjall um hinn látna og fullyrðingar um eilífa velferð hans eða þá efnislaust málskrúð og tilfinninga- hrófatildur uppi i loftinu, Margir brosa reyndar i kampinn, þegar verið er að hlaða oílofi á látinn mann, sem þeirn var ekki vandabundinn, og segja eitthvað á þá leið: »Fljótir eru þeir að smíða bless-

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.