Verði ljós - 01.04.1898, Page 7

Verði ljós - 01.04.1898, Page 7
55 að skortur á, tilfinning sje alt of almennur ineðalhiuna núlifandi íslend- inga; það er eins og hinum ytri kulda í náttúrunni liafi slegið inn. Tilfinningin hefir stórmikla þýðingu í lífi manna og þjóða. Tilfinningin kennir mönnunum fremur öllu öðru aö meta gildi sannleikans. Það er ekki nægilegt að sjá með sálargreindiuni eða skynseminni að eitthvað sje satt og rjett. Þótt menn hafi sjeð það, geta þeir árum saman setið þegjandi og aðgjörðalausir. Tyrst þegar tilfinningin hefir lsent, oss að meta sannleikann rjettilega, gagntekur hann hug vorn og hjarta, svo að vjer teljum það öllu hnossi æðra að höudla liann fyrir vorar eigin sálir og leggja krapta vora fram til þess að berjast undir merkjum haus. Tilfinningin brýnir viljann og rekur mennina af stað út úr þögninni og þokunni, út í starfandi líf fyrir alt það, sem gott er, satt og fagurt. Ef meira væri af tilfinningu í hrjóstum lslendinga, hefði meira verið gert og röggsamlegar gengið fram í því, að hæta kjör alþýðunnar á ts- landi; þá hefðu fleiri sárin á þjóðlíkama vorum verið grædd; þá hefðu menn ekki gengið eins lengi fram lijá voðaböli drykkjuskaparins eins og gert hefir verið. Hefðu menn haft meiri tilfinningu fyrir annara höli, þá hefðu íslendingar ekki horft jafn-rólega á menn farast hjer unnvörp- um í sjóinn, svo að segja á hverju ári, eins og þeir hafa gert alt til þessa dags. Ef tilfinningin væri meiri í hjörtum hinna núlifaudi íslend- inga, þá liefðu þeir meiri trú, trú á sigur hins góða, trú á starfsemi sjálfs sín með drottius hjálp, meiri von um góða og farsæla líðan þjóð- ar sinnar í framtíðinni. Það er því að þessu leyti fremur hjartamein- semd en heilaveiki sem gengur að þjóðinni. Og vjer viljum bæta því við, að einmitt kristindómurinu er líkleg- asta aflið til þess að vekja þessa tilfinningu; ekkert í þessum heimi getur kent mönnum að finna eins sárt til sakir annara eins og kristin- dómurinn; þvi að kristindómuriun hrýtur syndarinnar fjötra af mannssál- unum, en syndin er í insta eðli sinu þetta: að vilja eingöngu hugsa um sjálfan sig, lifa sjer en ekki öðrum. Það er syndin, sem gjörir Tnenu tilfinningarlausa fyrir annara böli og bágindum. — Annar fyrirlesturinTi er um Filipp'us Melankton eptir sjera F. J. Bergmann. Hefir höf. flutt þennan fyrirlestur í Winnipeg og víðar meðal Vestur-íslendinga í febrúar í fyrra, til miuningar um 400 ára afmæli Melanktons; og var það vel og fallega gert, að breiða út þekkinguua á þeim manni meðal þjóðar vorrar. Youum vér að fyrirlesturinu prent- aður verði til hins sama hjer heima á Islandi. Og þess gerist full þörf, því að fólk veit lijer alment sáralitið um siðbótarverk þeirra Lúthers og Melanktons; meira að segja, þeir munu margir vera, sem eldd liafa hugmvnd um, að Melankton hafi verið til, og hafa þá því síður nokk- urt lmgboð um liaus þýðingarmikla starf. Það liefði verið æskilegt, að þessi fyi’irlestur eða aunar slíkur um Melaukton hefði birzt almenningi einu árinu fyr; þá hefðu Melanktons-samskotin ef til vill orðið dálítið

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.