Nýjar kvöldvökur - 01.06.1916, Side 36
156
NYJAR KVÖLDVÖKUR
en áður, eins og eg væri einhver sjaldséður Hann virtist fara hjá sér og fékst ekki til
gripur. að líta á mig.
»Já, eg er hræddur um, að eg sé mjög ná „Eg hélt að það væri skylda rithöfunda að
skyldur honum,« sagði hann kuldalega. »Eg er^. kynna sér sálarlíf manna,« sagði eg eins og
sjálfur »þessi maður sem skrifar skáldsögur«!« við sjálfa mig, »en annars bjóst eg við að jafn-
»Er það mögulegt?* sagði eg kæruleysis-
lega. Hafi hann búist við undrun og auðmýkt
af minni hendi, hefur honum algerlega brugð-
ist sú von.
»Eg er hissa á að þér skulið ennþá vera
ókvæntur,« sagði eg því næst, og sá að hon-
um komu orð mín kynlega fyrir.
»Og hvernig dettur yður í hug að furða
yður á því?« spurði hann og leit fast á mig
eins og til að neyða mig til að dást að sér.
»Eg hélt að það hlyti að hjálpa yður við
ritstörf yðar, með því svo náin kynni af konn
gjörði yður hæfari til að lýsa sálarlífi kvenna.
Vitið þér að kvenpersónurnar í skáldsögum yð-
ar eru veikasta hliðin yðar sem skálds? Rær
eru virðingarverðar og góðar — það veit ham-
ingjan, en Iitlausar myndir eru þær, fölvar og
óeðlilegar, og alveg gjörsneyddar þeim gáfum,
sem prýða kvennmanninn mest.«
»En ef eg vildi nú hafa þær svo?« sagði
hann þurlega og mér rann í hug hvlík fífl-
dirfska það var sem eg hafði leyft mér, að fara
að setja út á ritverk hans upp úr þurru.
Eg andvarpaði þreytulega.
»F*að er einmilt það leiðinlegasta ef svo er,«
bætti eg við. ^Pessar óskemtilegu, dauðu
kvennamyndir virðast vera hugsjón yðar. En
þar sem hugsjón yðar ber slíkan blæ, er eðli-
legt að söguhetjur yðar dragi dám af því, og
þar sem söguhetjur yðar eru svo hversdagsleg-
ar, þykir mér mjög hætt við, að konan yðar
verði af sama tægi.«
Hann brosti að orðum mínum.
»Pað má þó að minsta kosti heyra, að þér
lesið bækur mínar,« sagði hann.
»Eg? Ójá, eg lítvanalegaí »Mudie’s box«,
þegar það kemur út. Eg hefi litið yfir mestalt
sem þér hafið ritað,« sagði eg illgirnislega.
»Fyrst svo er, að þér hafið ekki lesið það
vandlega, þá getið þér ekki um það dæmt.«
vel Mr. Carruthers myndi hafa komist að raun
um, hversu mikill galli það er að vera fljótur
að komast í ilt skap.«
Nú leit hann upp, sneri sér að mér og
horfði framan í mig. Eg brosti góðlátlega, og
mér virtist hann festa augu sín á þessu brosi.
Yglibrúnin hvarf og hann brosti líka. Svipur
hans og andlitsfall, sem annars var svo fritt,
fékk svo hugnæman blæ, þegar hann brosti, að
mér var næst skapi að óska, að hann héldi
áfram að vera í illu skapi.
»Og eg get ekki skilið,« sagði hann sein-
lega, »hvaða ánægju Lady Cicely hefir af því,
að leggja sig fram til að koma Mr. Carruthers
f ilt skap. Annars vænta flestir þess, þegar þeim
veitist sá heiður að hafa hefðarmey fyrirmötu-
naut, að hún geri alt til þess að tíminn líði
sem ánægjulegast.
»Hef eg þá látið tímann líða óánægjulega?«
spurði eg með iðrunarbrosi.
»Rér hafið af fremsta megni leitast við að
vera óviðfeldin,« sagði hann.
»Hvernig þá?«
Hann þagði um stund.
»Gott og vel, þér byrjuðuð með því að
halda því fram, að þér könnuðust ekki við mig.
Rað var ekki vingjarnlegt, eða er ekki svo?«
»Halda því fram?« tók eg upp sakleysislega.
»Fyrst Miss Craven mundi eftir mér, því
skylduð þér þá ekki líka hafa gert það?«
»Eg býst við að Miss Craven hafi betra
minni en eg — gagnvart smáviðburðum,*
sagði eg dauflega.
»Ætli svo sé?« svaraði hann rólega. »Að
minsta kosti er hún ekki eins tannhvöss.*
Blóðið stökk til höfuðs mér, og eg misti
vald yfir mér snöggvast.
»Eg hefi farið illa að ráði mínu,« sagði eg,
»en eg skal reyna að bæta fyrir brot mín og