Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Page 12

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Page 12
58 SAGA MÖÐRUDALS Á EFRA-FJALLI N. Kv. hafði því á honum hinn mesta ímugust. Þegar bærinn var endurbyggður í tíð föð- ur hans, var kjallari þessi fylltur mold. „Þar með var Möngu hold að fullu til fold- ar borið“, segir hann. Svipur Steíáns Einarssonar. (Sögn Einars. Eiríkssonar). Eftir andlát Stefáns Einarssonar í Möðrudal þóttust skyggnir. menn sjá svip hans reika þar um ból. Á meðal skyggnra manna, sem til þessa eru nefndir, að hafa séð svip Stefáns, er Aðalbjörg Hallgrímsdóttir, merk kona. Meðal annárs bar hann henni glöggt fyrir augu vorið 1917 í brúðkaupi Maríu dótt- ur hans. Aðalbjörg var þá heimamaður í Möðrudal. Annar skyggn maður,' Eyjólfur Eyfells málari, sá svip Stefáns í kirkjunni 1 Möðrudal; voru með honum tveir kven- menn. Þekkti hann aðra konuna; það var Arnfríður, síðari kona Stefáns, en hina konuna þekkti hann ekki. Prentaðar sagnir. 1. Þjóðsögur Jóns Arnasonar: . . Möðrudals-Manga (I. 279). 2. íslenzkir saénaþættir (sérprentun úr Þjóðólfi): a. Frá Bjarna presti í Möðrudal (II. 47). b. Metúsalem sterki í Möðrudal (II. 77). 3. Þjóðsögtir Jóns Þorkelssonar: Getið Bjarna prests í Möðrudal við uppvakn- ingu draugsins Fluganda (bls. 346). 4. Þjóðsögur Ólaís Davíðssonar (útg. Þ. M. J.): a. Sagnir um Jón ríka (I. 53).- b. Möðrudalspresturinn (I. 233). (Út af þess- ari sögn mun það vera, sem Stefán í Hvítadal orti kvæði sitt, Klerkurinn í Möðrudal). c. Sæluhússdraugurinn. 5. Rauðskinna: Getið reimleika í Möðrudal (III. 118). 6. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar: a. Frá Narfa presti (Guðmundssyni) (11.203). b. Möðrudals-Ranka (III. 81). c. Jón að Eiríksstöðum (II. 103). d. Frá Möðrudælingum (X. 232).1) 7. Gríma: Jón í Möðrudal og útilegumenn (IX. 14). (I þessari sögn skal það hér leiðrétt, að Jón sá er þar getur um, hefir annað hvort verið faðir eða afi þeirra Möðrudalsbræðra, Metúsalems og Sigurðar, en ekki afkomandi þeirra eins og segir í sögunni). Ábúendatal. a. Prestar. Hjalti í lok 14. aldar Ólafur Jónsson (messudjákn eftir 1408). Sigurður Guðmundur Jónsson Guðni Gottskálksson Arni Oddsson Hallur Högnason Hallur Hallvarðsson Sölvi Gottskálksson Jón Hrafsson Sölvi Gottskálksson (aftur) Gunnlaugur Sölvason Rögnvaldur Ormsson Þorsteinn Gunnlaugsson Narii Guðmundsson Bjarni Jónsson 1488 —1493 1505 —1531 1531 (?)—1544 1544 (?)—1561 1561 (?)—1574 1583 —1588 1588 —1593 1593 —1596 1596 —1619 1619 (?)—1647 1647 —1663 1663 —1672 1672 —1685 1685 —1716 b. Bændur. Jón Jónsson, ríki 1735 (?)—1756 Jón Rafnsson 1760 (?)—1769 (?) Jón Sigurðsson og Guðrún Jónsdóttir 1789 —1810 Jón Jónsson ög Aðalbjörg Árnadóttir 1810 —1842 (?) Metúsalem Jónsson og Krist- björg Þórðardóttir 1842 (?)—1850 Sigurður Jónsson og Ástríður Vernharðsdóttir 1842 (?) —1876 Stefán Einarsson o. fl. 1876 —1878 Þorsteinn Einarsson 1878 —1879 Jón Metúsalemsson 1879 —1880 Jón Metúsalemsson og Stefán Einarsson 1880 —1881 Stefán Einarsson 1881 —1916 Einar Stefánsson 1916 —1917 Einar Sefánsson og Sig- urður Haraldsson 1917 —1918 Sömu og Páll Vigfússon 1918 —1919 ') í óprentuðu safni Sigfúsar (Útilegumanna- sögur), er sögn, sem nefnist Möðrudalsbræður oé útilegumenn.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.