Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Qupperneq 15
N. Kv.
^eder Sjögren:
Frjálsir menn.
Frásögn úr ríki Francos.
Seint um kvöldið var mér varpað í dýfl-
jssuna> Borgarstjórinn sjálfur fylgdi mér
, ngað og holaði mér þar niður af mikilli
Urteisi. Eg hafði heldur ekkert af mér
r°tið. Ég var bara ungur útlendingur og
akkaði um í Andalúsíu. Stundum koma
Pasr nastur, að ekki verður legið úti suður
,r. Sólin brennir opin sár í jarðskorpuna
a ^aginn, en á næturnar hleypur kolbrand-
nr kuldans í sárin. Þá getur enginn þolað
j ar sem ekki hefir þak yfir höfuðið. —
rtlum þorpum eru engin gistihús, og þar
það því orðin lenzka að fá sér gistingu
1 ^angelsunum.
Klefi minn er koldimmur. Það skiptir
raunar engu máli, því að þar er ekkert að
sia, hvort eð er. Hann er ferkantaður eins
°S allir aðrir klefar, veggirnir eru úr steini
gólfið úr plönkum. Þar með er allt upp
a ið. Þar er ekkert að sjá, en eg staldra
0 andartak við, áður en eg hreiðra um
á gólfinu. Eg hefi það á meðvitund-
nni’ aÖ eg sé ekki einn í myrkrinu. Eg
S6^ Því hikandi:
Gott kvöld.
Það er svarað með dimmum rómi:
~~~ Gott kvöld.
drykklangri stundu síðar svarar
nr rödd eins og bergmál innan úr
^yrkrinu:
Gott kvöld.
^ að er öldungur, sem talar, það er auð-
a rámnum.
§ smeygi mér úr treyjunni og brýt
hana saman í kodda. Svo leggst eg til
svefns. En allt í einu spyr öldungurinn:
— Eruð þér fangi?
— Eg? Nei, svara eg, og bæti við
skömmu síðar: En þér?
— Eg? Nei, svarar öldungurinn. Eg er
spörvaskytta.
— Hann lýgur, segir sá með dimmu
raustina. Hann var handtekinn. Hann er
spörvaskytta, en handtekinn var hann.
— Eg er mjög gamall, kjökrar öldung-
urinn afsakandi. Svo þegir hann um stund,
en bætir svo við: Eg er svo gamall, að eg
er farinn að sjá mjög illa. Eg er að vísu
spörvaskytta að atvinnu, en minnstu fugl-
ar, sem eg get greint nú orðið, eru hænsnin.
Þér skiljið það væntanlega?
— En hænsnin sér hann vel, segir
hinn. Alveg andskoti vel.
— Hænsnin sé eg, það er satt, and-
varpar öldungurinn, en ef eg fylgi nú mínu
gamla veiðimannseðli? Ja, hvað þá? Fang-
elsi og ófrelsi. — Maður getur varla skrimt
af öllu lengur. Maður vill deyja. En ekki
viljið þér, vænti eg, að maður drepist úr
hungri, eða hvað?
— Þér eruð þá fangi hér, skilst mér?
segi eg.
— Já og nei. Ekki beinlínis það. . . .
Sjáið nú til: í gærkvöldi gekk eg fram hjá
þorpi nokkru hér í grenndinni. Þá kemur
þar hæna stökkvandi. . . .
— Það var hænan mín, segir sá dimm-
raddaði raunamæddur.
— Þá hljóp veiðihugurinn í mig. Það