Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Page 31
Kv.
RU GGUHESTURINN
77
lnga! Og börnin hættu að leika sér og
hlustuðu. Þau horfðu í augun hvert á
öðru, til þess að sjá, hvort þau hefðu öll
n^yrt það. Og hvert þeirra sá í augum
lnna, að þau höfðu líka heyrt það. Það
verður að útvega meiri peninga! Það verð-
Ur að útvega meiri peninga!
Marrandi fjaðrirnar í rugguhestinum
Vlsluðu því, og jafnvel hesturinn beygði
^réhausinn og lagði við hlustirnar. Stóra
rnðan, sem sat ljósrauð og brosandi í
nýja vagninum sínum, heyrði það greini-
Su, og bros hennar virtist verða ennþá
PóttafyHra við það. Hvolpurinn, sem átti
j *orna í staðinn fyrir bangsa, var óvenju-
. ga sauðarlegur á svipinn af þeirri einu
!*Stasðu, að hann heyrði þetta dularfulla
Vlskur um allt húsið: „Það verður að út-
Ve§a meiri peninga.“
enginn það upphátt. Hvískrið
v alls staðar og þess vegna sagði enginn
ga ' Engum dettur í hug að segja: „Við
ag 111 að draga andann!“ þó að menn viti,
aHir séu látlaust að draga andann.
jj”^amma!“ sagði Poul litli dag nokkurn.
b f 6rs VeSna eigum við ekki okkar eigin
Hvers vegna ökum við alltaf í
reiðjnni hans frænda, eða þá í leigu-
Dllreið?«
^ >,Af því að við erum fátæki hlutinn af
° ^yl^unni," sagði móðirin.
V af hverju erum við það, mamma?“
he'"u^’ ^ hýst við,“ sagði hún hægt og
þj1S ie§a> ,,að það sé af því að þessi pabbi
^ er alltaf svo óheppinn.“
lengurinn þagði stundarkorn.
»Er h
ePpni sama og peningar, mamma?“
sPUr?v , ^ MUld
. 1 nann feimnislega.
Jje” ei> Poul. Ekki alveg það sama.
eignPnÍn er ^a®>sem velður ÞV1> að maður
þúnaSt-PenÍnga- ^f Þu ert heppinn, þá átt
er g^eninSa- Það er þess vegna, sem betra
sért ,faeðast heppinn, en ríkur. Þó að þú
rikur, þá geturðu tapað peningunum.
En ef þú ert heppinn, þá græðirðu alltaf
meiri peninga.“
„Nú. Er það? Og er pabbi ekki hepp>-
inn?“ spurði Poul.
„Mjög óheppinn, er mér óhætt að
segja,“ sagði hún með beiskju.
Drengurinn horfði á hana vandræða-
legur og hikandi.
„Af hverju?“ spurði hann.
„Eg veit það ekki. Enginn veit hvers
vegna sumir eru heppnir, en aðrir óheppn-
ir.“
„Er það ekki? Enginn? Veit engirm
það?“
„Guð veit það kannske, En hann segir
það aldrei.“
„Hann ætti að gera það. Og ert þú held-
ur ekki heppin, mamma?“
„Eg get ekki verið heppin, þegar ég er
gift óheppnum manni.“
„En út af fyrir þig? Ertu þá ekki hepp-
in?“
„Eg hélt að ég væri það áður en ég gift-
ist. Nú finnst mér ég vera mjög óheppin.“
„Af hverju?“
„Vertu ekki að fást um það. Ef til vill
er ég það ekki í raun og veru,“ sagði hún.
Barnið horfði á hana, til þess að sjá
hvort hún meinti það. En hann sá á svipn-
um í kringum munninn, að hún var aðeins
að reyna að fela eitthvað fyrir honum.
„Jæja,“ sagði hann borginmannlega, „ég
er að minnsta kosti heppinn.“
„Hvernig veiztu það?“ spurði móðir
hans og skellti upp úr.
Hann starði á hana. Hann vissi ekki
einu sinni hvers vegna hann hafði sagt það.
„Guð sagði mér það,“ sagði hann með
áherzlu.
„Það væri betur, að hann hefði gert
það,“ sagði móðir hans og hló aftur — en
beiskjulega.
„Hann sagði mér það, mamma!“
„Fyrirtak!“ sagði móðirin og notaði
uppáhaldsorð mannsins síns.