Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Síða 33

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Síða 33
Iív. RU GGUHESTURINN 79 hafði verið kylfu- og hestasveinn Cress- ^ells í pólóleikjum hans í Indlandi, og lifði nu og hrærðist í heimi veðreiðanna og Paul litli með honum. Oscar Cresswell fékk allt að vita um það hiá Bassett. »Paul kemur til mín og spyr mig, og eg §et ekki annað gert en að segja honum Pao‘, sagði Bassett grafalvarlegur, eins og ann væri að tala um trúmál. „Og veðjar hann nokkurn tíma á hest, Sertl honum lízt á?“ „Ja •— eg vil síður koma upp um hann hann er góður drengur, sannur drengur. r yður ekki sama þó að þér spyrjið hann sJalfan? Honum þykir gaman að þessu, og °nu® mundi kannske finnast, að eg Vj£ri að svíkja sig“. Bassett var alvarlegur eins og gröfin. t'tPSCar attur tÚ litla frænda síns og 0 hann með sér í bílferð. „Heýrðu, Paul, veðjarðu nokkurn tima esta?“ spurði Oscar. aul gaf nánar gætur að frænda sínum. »Af hverju finnst þér eg ekki eiga að g6r* Það?“ spurði Paul. hél't Gr ehh* Það, sem eg átti við. Eg k að þú gætir kannske gefið mér góða endingu fyrir Lincoln-veðreiðarnar“. m ttreiðin brunaði út úr borginni í áttina , . atnpshire, þar sem Oscar frændi átti neima. ”^egirðu satt? Viltu sverja?“ sagði Paul. ” g sver“, sagði Oscar frændi. '’Jaeja þá — Daffodil“. ’’ affodil? Það efast eg um. Hvað held- hrðu „Ej um Mirza?“ S veit ekkert Vin °11VC1L eKKerr nema um þann sem þUn > sagði Paul. „Og það er Daffodil“. fjar 3 ..Var stundarþögn. Daffodil var svo ollu sanni, í þessu tilfelli. ”b rasndi!“ ’’Ja> drengur minn?“ Það^ p *Setur Þetta ekki fara lengra, er § lofaði Bassett því“. „Skollinn hafi Bassett! Hvað kemur það honum við?“ „Við erum í félagi. Við höfum verið í fé- lagi frá upphafi. Hann lánaði mér fyrstu fimm skildingana, og þeim tapaði eg. Eg lofaði honum upp á æru og trú, að segja engum það, en þú gafst mér tíu skildinga- seðilinn, sem eg vann fyrsta veðmálið á, og þess vegna hélt eg, að þú værir heppinn. Viltu lofa því að segja það engum?“ Paul starði á frænda sinn með þessum stóru bláu augum, sem lágu frekar nærri hvort öðru. Oscar frændi hreyfði sig og hló vandræðalega. „Rétt hjá þér, drengur minn! Eg skal engum segja frá því. Daffodil! Hve miklu veðjarðu á hann?“ „ÖUu, nema tuttugu pundum. Eg hefi þau til vara“. Oscar frænda fannst þetta einstaklega fyndið. „Svo að þú geymir tuttugu pund til vara, draumóramaðurinn litli! Og hvað veðjarðu svo miklu?“ „Eg veðja þrjú hundruð pundum“, sagði hann alvarlega. „En þú mátt engum segja það, Oscar frændi. Þú verður að lofa þv>í upp á æru og trú!“ Oscar frændi fór að skellihlæja. „Eg skal engum segja það, litli braskar- inn þinn“, sagði hann hlæjandi. „En hvar eru þrjú hundruð pundin?“ „Bassett geymir þau fyrir mig. Við er- um félagar“. „Einmitt? Og hvað veðjar Bassett miklu á Daffodil?“ „Eg býst ekki við, að hann fari eins hátt og eg. Hann fer kannske upp í hundrað og fimmtíu“. „Hvað, penny?“ sagði Oscar hlæjandi. „Pund“, sagði Paul og leit undrandi á frænda sinn. „Bassett heldur meira eftir til vara, en eg“. „Oscar frændi þagði við, fullur undrun- ar. Hann fór ekki lengra út í þetta mál, en

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.