Nýjar kvöldvökur - 15.11.1928, Side 17

Nýjar kvöldvökur - 15.11.1928, Side 17
NYJAR KVÖLDVÖKUR 175 15. Warsjáwa. Hún var höfuðborg Póllands endur fyrir löngu og er nú orðin pað aftur, eftir að Pólland var end- urreist sem sjerstakt ríki. Hún hefir um 770.000 íbúa og stendur við Weichsel-fljótið, sem skiftir henni í tvent: Warsjáwa og Praga. í Praga búa einkum fátæklingar, og er sá hlutinn dimmur og óþrifalegur. — í sjálfri Warsjáwa er töluvert aj skrautbyggingum, sumpart frá þeim tíma, er pólskir konungar sátu par, og sumpart frá tímum Rússa Sumt af pessum síðustu byggingum, t. d. stóra grísk kapólska kirkju, hafa Pólverjar nú rifið nið- ur. Minti hún pá of mjög á ógæfu og ápján pjóð- arinnar. Næstum priðjungur af íbúum borgarinnar eru Gyðingar og búa margir peirra í hinni óvist- legu „Ghetto“. Af hinum tveim priðjungunum er helmingurinn rómversk-kapólskur, en hinn grísk- kapólskur eða Lútherstrúar. — Verslun og hand- iðnaður er aðalatvinnan. Meðan borgin var undir Rússa gefin, hrörnaði henni talsvert, en sem höf- uðborg í ríki, sem telur yfir 36 miljónir manna, bíður hennar efalaust mikil og fögur framtið. Mik- ið setulið er nú í Warsjáwa og er par forseti lýð- veldisins og pingið. — 1526 er Warsjáwa nefnd í fyrsta skifli sem aðsetursborg hertoganna af Ma- sowiens. 1550 varð hún höfuðborg Póllands, og meðan konungur PóIIands var kosinn, voru hin al- ræmdu „kosninga-ping“ haldin par. — Eftir Ver- salafiiðinn, sem gerði enda á heimsstyrjöldinni, varð Warsjáwa höfuðborg í hinu nýja Póllandi. 15. Madrid. Höfuðborg Spánar hafði eftir siðasta manntali (1920) kringum 720,000 íbúa. Hún stendur við fljótið Manzaneres og pað merkilega við legu hennar er, að hún er bygð á hásljettu, sem Iiggur 655 metra yfir sjávarflöt og Iandið í kringum hana er mjög strjálbygt. Umskiftin frá hinum strjálbygðu sveitum og hinni fjölmennu borg stinga mjög i stúf. Veturinn par getur verið mjög kaldur og sumrin mjög heit. Fólk í Madrid segir oft, að pað hafi „3 mánuði vetur og 9 mánuði helvíti". Veru- lega heilnæmt er loftslagið ekki. Nýjar tröllaukn- ar vatnsleiðslur hafa á síðari tímum bætt mjög heilbrigðisástandið. — 6 brýr eru yfir Manzanares- fljótið, sem pornar nærri upp á sumrin. „Dettu ekki i fljótið,* segja Spánverjar, „pví að pá fót- brotnarðu". Madrid er einhver dýrasta borg að lifa í. Aðal- atvinnuvegirnir eru hand- og vjelaiðnaður. Sjer- staklega má nefna tóbaksiðnaðinn, prátt fyrir missi nýlendanna. Listasöfnin eru ákaflega rik, og pjóö- fræðisöfnin geyma feikilegt verðmæti úr sögu frum- byggja Ameriku. Pá pýðingu fyrir heiminn, sem Madrid hafði á 16. og 17. öld, hefir hún að vísu mist, en pó er Madrid enn fortakslaust miðstöð Spánar. Landstjóri yfir hjeraðinu Madrid og bæj- arráð stjórnar borginni. Málið er kastiliönsk málíska. 1561 varð Madrid fyrst höfuðborg Spán- ar. Áður var Toledo höfuðstaðurinn. Tvær kínverskar smásbgur. 1. Hrekkir. Einhverju sinni bjó líkur víxlari í Pekinp. Hann þótli ekki um of samviskusamur, þegar um fjárgróða var að ræða. E'nn góðan veðurdag bar svo við, að verkamaður nokkur kom inn í búðina til hans og sýndi honum digra silíurstöng, sem hann vildi skifta fyrir verð sitt í peningum. Ennfremur rjetti hann fram brjef og bað hann um að lesa það; sjálfur hvaðst hann vera ólæs. Víxlarinn las: »Kæri bróðir! Sem sfendur hefi jeg vinnu hjer í suðurfylkjunum, jeg hefi það gott og mjer græðist talsvert fje. Jeg get því gert mjer þá ánægju að senda þjer þessa silfurstöng á afmælisdaginn þinrr, hún er tíu dala (Tael) virði í peningum. Jeg mun bráðlega skrifa þjer dálítið greini- legar af högum mínum. Frá bróðir þínum, syni móður þinnar.« Víxlarinn rjetti manninum brjefið aftui! lagði silfurstöngina á vogina, og með mikl-

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.