Nýjar kvöldvökur - 01.12.1958, Blaðsíða 19

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1958, Blaðsíða 19
Nýjor kvöldvökur Jólaheft'i Ll. ór, Des. 1958 Ólafur Tryggvason: Knrleikur/ líf op sturf Leikmaður skrifar Menn hafa deilt og deila enn um alla skapaða hluti milli himins og jarðar. Líka um fagurfræði, fagurfræði í bókmenntum, listum og trú. Eitt af því, senr jólaboðskap- urinn á að kenna mönnunum, er að deila aldrei um trú eða trúmál. Við eigum aldrei að deila um trú. Við eigum aldrei að deila um Jesúm Krist, líf hans og kærleika. Ef við elskum Krist, erum við hamingjusöm. Hitt er aukaatriði, fyrir hvað við elskum hann, eða hvers vegna. Ef við deilum eða þjörkum um líf og kærleika Jesú, erum við að leggja nafn Guðs við hégóma, jafnframt erum við líka að misþyrma tilfinningum, sem eru viðkvæmar, kærar og helgar. Og í þriðja lagi: Við vitum í raun og sannleika ckki, hvernig þessar tilfinningar — þessi æðri lífsvitund annara lítur út. Við erum því að deila um það, sem við þekkjum ó- gjörla eða alls ekki, en slíkt er bæði gagns- laust og fávíslegt. Það er og líka sannreynd mannanna, „Að austan og vestan og alstaðar frá til Alföðurs vegirnir liggja.“ Aldir koma, og aldir fara, aldirnar áttu sín trúarbrögð, og aldirnar eiga og eignast sín trúarbrögð. Því á og þarf framsýni að vera förunautur trúar, en ekki þröngsýni né skammsýni. Skammsýni og framsýni hafa jólahugleiðingu. Olafur Tryggvason. alltaf verið til, ófullkomleiki og fullkom- leiki alltaf verið fyrir hendi. Fullkomleik- inn hefur alltaf verið til í eilífðinni, Guðs ríki alltaf verið til, en Guðs ríki og full- komleikinn er eitt, og allt annað en erfi- kenningar, trúarjátningar og skoðanir. Trú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.