Nýjar kvöldvökur - 01.12.1958, Blaðsíða 57
KAUPFÉLAG RANGÆINGA
HVOLSVELLI
Stofnað 1919 — Framkvœmdastjóri Magnús Kristjánsson.
Seljum allar fáanlegar vörur, innlendar og erlendar.
Seljum í umboðssölu
íslenzkar afurðir.
Starfrækjum bifreiðaviðgerðir, landbúnaðarvéla-
viðgerðir, járn- og trésmíðaverkstæði.
Raflagnir, miðstöðvarlagnir.
Bifreiðasérleyfisakstur. Bifreiðarekstur.
Samvinnuþvottahús.
Umboð fyrir Samvinnutryggingar,
Andvöku og Olíufélagið h.f.
GLEÐSLEG JÓL!
Námsgreinar Bréfaskóla SÍS eru:
Skipulag og starfshættir samvinnufélaga — Fundar-
stjórn og fundarreglur — Bókfærsla I — Bókfærsla
II — Búreikningar •— íslenzk réttritun -— íslenzk
bragfræði — Enska fyrir byrjendur — Enska, fram-
haldsflokkur — Danska fyrir byrjendur -—- Danska,
framhaldsflokkur — Þýzka fyrir byrjendur —
Franska — Spænska •— Esperantó — Reikningur —
Algebra — Eðlisfræði •— Landbúnaðarvélar og
verkfæri — Sálarfræði — Skák fyrir byrjendur —
Skák, framhaldsflokkur.
Hvar sem þér búið á landinu, getið þér stundað nám
við Bréfaskólann og þannig notið tilsagnar hinna
fœrustu kennara.
Athygli skal vakin á því, að Bréfaskólinn starfar
allt árið.
BREFASKOLI SIS.