Nýjar kvöldvökur - 01.12.1958, Blaðsíða 34

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1958, Blaðsíða 34
16 N.Kv. GUÐMUNDUR FRÍM AN N : S um ar Íív ed j a Mér berst til eyrna fjarst um hnattahöf sem hljómur þúsund fljóta. Sjá, haustið nálgast, hefur enga töf, en hraðar sér til blóta. — Eg þakka, sumar, hverja gleðigjöf, sem gafstu mér að njóta. Já, liaustið, haustið færist nær og nær, cg niðinn þunga lieyri. Mitt hjarta, sumar, harmur þungur slœr, svo hvergi eg framar eiri. 0, gjafir þínar, góðar voru þær, — en gef írér ekki fleiri. Því haustið, haustið gefur engu grið, né geigvœn nœturfrostin. Er lief eg enga gleði að vermast við, þá vel eg hinzta kostinn, uð hlusta á vetrarstef og stormanið — því strengur minn er brostinn. Lát fyrnast, sumar, flest, sem gafstu mér, og falla hurð að stöfum. Fg unni heitast einni (því er ver) af öllum þínum gjöfum — ■—. — Ó, senn er frosin moldin, mörkin ber, og mjöll á öllum gröfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.