Nýjar kvöldvökur - 01.12.1958, Qupperneq 34

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1958, Qupperneq 34
16 N.Kv. GUÐMUNDUR FRÍM AN N : S um ar Íív ed j a Mér berst til eyrna fjarst um hnattahöf sem hljómur þúsund fljóta. Sjá, haustið nálgast, hefur enga töf, en hraðar sér til blóta. — Eg þakka, sumar, hverja gleðigjöf, sem gafstu mér að njóta. Já, liaustið, haustið færist nær og nær, cg niðinn þunga lieyri. Mitt hjarta, sumar, harmur þungur slœr, svo hvergi eg framar eiri. 0, gjafir þínar, góðar voru þær, — en gef írér ekki fleiri. Því haustið, haustið gefur engu grið, né geigvœn nœturfrostin. Er lief eg enga gleði að vermast við, þá vel eg hinzta kostinn, uð hlusta á vetrarstef og stormanið — því strengur minn er brostinn. Lát fyrnast, sumar, flest, sem gafstu mér, og falla hurð að stöfum. Fg unni heitast einni (því er ver) af öllum þínum gjöfum — ■—. — Ó, senn er frosin moldin, mörkin ber, og mjöll á öllum gröfum.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.