Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 4
4
Fyrst málið rœddi
og mannkyn um það frœddi
i Húnaþingi
hann Hermann draumaslyngi.
Úr himnareiti
hugar- fékk hann -skeyti
og brá þá Ijósi björtu yfir borg og land og þjóð.
Svanir sungu Ijóð:
„Ó, hve margur yrði scell og elskaði landið heitt,
ef mætt’ann þrœlka’ og moka sklt fyrir minn’ en
ekki neitt
Pó dó nú málið
en dreymdi þjóð um bálið
unz bjartur blossi
i Brandi’ upp gaus jrá Fossi.
Pá logahringi
menn leika sáu’ á þingi,
en daginn þann ei dropa nokkurn drukku þingmenn.
Purkur var og þeyr. [Heyr
Peir báru klœði báiið á og biðu’ ei tjón um sinn,
en blœjunni verður af þvi svift í haust á kjördaginn.
En eldar ertast
er illt og gott vill snertast.
Peir góðu geystust
í guðamóði þeystust;
og tungum tala
þeir tóku fagurgala;
en Gísli Sveinsson gegn því ruddist alveg eins og Ijón,
þvílikt feiknaflón!