Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 2

Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 2
FORMÁLI. Tíðskrift þessi er samansett og látin á þrykk út ganga kvinnom og karlþýðe, lærðom og leikom, þeim er ígrunda vilja, til likamlegrar, og þó einkum og sér í lagi andlegrar, yfirvegunar og umþenkingar, um fyrirbrigði þau, er gerast á landi þvísa, dularfull og ódularfull og á margvíslegan og undurfurðulegan hátt. Er það vor þenkimáti og meining að svoddan biblioteka með þénanligum artikulum mætti lofsam- Iegar nytjar af sér leiða, og margir kunstugir og vísdóm*full- ir leyndardómar sénir verða, og þjóðin þar af pragtuglega reglementérast, lærast og kulturerast, og verða réttferðugri og skuldlausari í framgangi sínum og orðbrágði. Úmtal vort viljum vér eigi ansvara, því það getur verið i svo margan máta. Góðfúsum lesara umbun. Ritstj

x

Tímarit þjóðfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit þjóðfélagsins
https://timarit.is/publication/525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.