Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 5

Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 5
5 Að ganga’ á band með glópum þeim, sem geta’ ei skilið rétt að gustuk er að siða landsins verkamannastétt. Pó oft sé „Austri“ út geýinn í flaustri hann þekti þarna þarfir landsins barna. Af miklu viti og mœrðarvængjaþyti hann Sigurður á Hánefsstöðum hóf þar fyrstur máls — söngvinn svanaháls. — Og þótt nú einhver um það síðan eitthvað hafi sagt, þá alstaðar iil grundvallar hans snjalla rit var lagt. Svo barst að höndum frá Berufjarðarströndum sú greinin góða, er gerði menn það fróða, *> um hjarðmeinbugi, að hrútar kúm ei dugi — og þar með rekinn þritugur nagli þegnskylduna i, — kœtist þjóð af þvi. — Og grein þá skyldu allir lesa’ og athuga vel á ný, á kjördaginn svo kunni þeir nagla kistuna’ að reka i. Þríbeinn.

x

Tímarit þjóðfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit þjóðfélagsins
https://timarit.is/publication/525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.