Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 9
9
»Hvaða reikningur er þetta?<
xÞað er skjal-viðvíkjandi Brunabótafélagi íslandsi«
»Hefirðu grætt á því að Einar varð ráðherra?«
»Ég vona að ég hafi ekki beinlínis tapað á því.«
»En veiztu að Sig. Eggerz er kominn á þing?«
»Á þingp.iSig'. Eggerz?«
»Já.«
»Hvernig veiztu það?«
»Hann var á þinghússvölunum áðan, og jafnstór
hópur af Sjálfstæðismönnum í kring um hann eins
og 1914.«i
»Það hlaut reyndar altaf svona að fara, hann
hafðf svo hreina pappíra, >að það var tæplega hugs-
andi að tækist að villa mönnum syn.«
»Já, er ekki von á að ég sé orðin þreytt á að
strita nætur og daga, nú stöðugt á annað ár við
að blekkja fólkið, og fá það til þess aðtrúaósönnu
máli, og svo að finna fyrirlitninguna hjá öllum of-
an í kaupið.«
»Við hefðum betur aldrei látið Hannes og kon-
ung bjóða okkur utan. En þetta vildi Einar, til þess
bjó hann víst út fyrirvarann, að hann ætlaði sér að
fljóta á honum á þennan hátt upp í ráðherrastól-
inn. Hann grunaði líklega að hann myndi ekki fá
fylgi þjóðarinnar til þess.«
»Og þú vildir nú víst gjarnan verða ráðherra líka.«
»Um það er nú ekkdrt að ræða. Einar varð nú
hlutskarpari. Og í raun og veru þótti mér gott að
verða það ekki með þessari aðferð. En; eitthvað
verður nú að gera og »láta slag standa«.a
Hann þaut út. Hún ?á eftir.- Pegar hún vkom nið-
ur á tröppurnan sá hún hann hvergi.