Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 3

Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 3
Pegnskylduvinnan. Að þegnskyldunni er þarft að sérhver vinni, og hugsjóninni af hjarta allir sinni. Landið skreyta, og Ijótum flögum breyta i akra, túna, engja, skóga’ og aldingarðaland. — Firrist jár og grand. — Vér látum gömlu foreldrana ganga’ sér húðar til, þeir gömiu haja gott af því, það gerir ekkert til! Pá stundvisina og staka kurteisina og stjórnsemina vér stundum og siðprýðina og verklœgnina, virðing og hugprýðina vér lœrum þar og þaðan af fleira þarflegt bœði’ oggott, — þjóðin þess ber vott, — vor kynslóð verður hraust og frjáls og hjartanlega sœl, þá heyrist ekki barlómur né holtaþokuvœl.

x

Tímarit þjóðfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit þjóðfélagsins
https://timarit.is/publication/525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.