Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Side 3

Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Side 3
Pegnskylduvinnan. Að þegnskyldunni er þarft að sérhver vinni, og hugsjóninni af hjarta allir sinni. Landið skreyta, og Ijótum flögum breyta i akra, túna, engja, skóga’ og aldingarðaland. — Firrist jár og grand. — Vér látum gömlu foreldrana ganga’ sér húðar til, þeir gömiu haja gott af því, það gerir ekkert til! Pá stundvisina og staka kurteisina og stjórnsemina vér stundum og siðprýðina og verklœgnina, virðing og hugprýðina vér lœrum þar og þaðan af fleira þarflegt bœði’ oggott, — þjóðin þess ber vott, — vor kynslóð verður hraust og frjáls og hjartanlega sœl, þá heyrist ekki barlómur né holtaþokuvœl.

x

Tímarit þjóðfélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit þjóðfélagsins
https://timarit.is/publication/525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.