Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 22

Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 22
22 Ég vaknaði. Eg spekúleraði nú í að uppdaga meira um þetta. Mín gamla uppdagana metóða féll mér brátt inn. Hún var í því fólgin að spá í spil og kaffikórg. Ég hafði sjáifur systemisérað hana á filologiskan hátt, og skeikaði aldrei er ég vildi fá að vita eitthvað fyrir, og gerði ég það ótt og títt, sér í Iagi í korg. Ég var nú hálfsyfjaður, en samt réðst ég í að prófa með spil- in. Þau voru á borðinu hjá mér. Þau opinberuðu mér klár- lega að frambjóðendur af öllum listunum 6 yrðu samtals 52. Ég gat nú ekki argomenterað meira að sinni, og fór að sofa, og svaf þar til ég vaknaði. Daginn eftir spáði ég allan til kvölds, í spil og korg á víxl. Varð ég þess brátt var, að ein spil hrukku hvergi, ekki tvenn heldur. Nú varð stemningin í argomentunum svo víðflugtug að ég varð að brúka þrenn spil í einu. In primo vildi ég fá matematiskt sannað hve margir yrðu í ait hinir velæruverðugu frambjóðendur til beggja kosninga, landskjörs og þjóðkjörs. Það kom í Ijós utan víðara. Það voru hvorki meira né minna en 124 frambjóðendur. Mér varð ,nú til að þenkja, að ég væri mikill bölvaður ekki senn klaufi að bjóða mig ekki fram. Þar fékk ég eina viðurhluta- mikla Ideu. Jú, ég varð staðráðinn í að gera það. Og maní- an magnaðist. In secundo kom mér í þanka að fá statestiska yfirvegun um hverra stétta fólk þetta væri, og tókst mér það lukkulega: Það voru 50 bændur, 13 læknar, 9 sýslumenn, { 9 kennarar, 8 iðnaðar. ogverkam. 3 ráðunautar, 2 kaupfélagsstjórar, 2 verkfræðingar, 1 bókavörður, 1 ráðherra og »par« eða samstæður. En eftir því sem eg ber skyn á þesskonar vil ég meina að það hafi ekki verið samanvalið til allra mannkyns viðurhaldshluta, þó mér fyrirkæmi konan þénanlega virkjamikil og elastiskt víðflugtug niður um sig. En hvergi sá ég mig. Jæja þú reynir þá líklega að ramba næst, varð mér að orði við sjálfan mig. 11 prestar, 8 kaupm.ogverzl.m. 3 lögfræðingar, 2 bankastjórar, 2 ritstjórar, það var

x

Tímarit þjóðfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit þjóðfélagsins
https://timarit.is/publication/525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.