Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 6

Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 6
r Ðraumur Jsu. Nóttina milli 4. og 5. ágúst s.l. dreymdi marga á fslandi stórfenga og merkilega drauma. Pó þykir oss draumur ísu bera af öllum hinum. Hún hafði gengið snemma til 'hvílu um kvöldið, aldrei þessu vant. *Hafði verið að synda suður í Skerjafirði um morguninn. Tannpínu fékk hún seinni hluta dagsins, og lá við uppþembu og garna- gauli eftir kvöldverðinn. í grautinn — leifar frá því um morguninn — hafði verið haft amerískt haframjöl úr Kveldúlfspakkhúsinu síðan í fyrra, og ekki Iaust við eitthvað kvikt í því, og í teið hafði hún notað stjórnarráðssykur, sem hafði Iegið í 10 mánuði undir rottuáburði, til þess að ef enginn þyrfti að nota hann átti að sá honum austur í Flóa. Svo átti að vígja járnbrautina með því að flytja á henni prýðisvel ræktaðan Flóasykur, 1 smálest til Jóns Porlákssonar, en hitt tii Johnson & Kaaber, sem þeir áttu svo að selja Iandsjóði með því skil- yrði, að Björn Kristjánsson fengi ekki að bragða á honum. ísa gamla hafði ekki farið úr nærbuxunum, en smeygði yfir sig náttkjól úr bláu réfaskinni, sem

x

Tímarit þjóðfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit þjóðfélagsins
https://timarit.is/publication/525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.