Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 12

Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Blaðsíða 12
1 : 12 míns föðurlands. En ekki er þér um að kenna ef misbréstur verður á. Þér stjórna aðrir og þá ver en ég hafði vonað. En á þig falia sakirnar. Pví getur þú svæfillaus sofið það sem eftir er, sem. gjarnan má verða stutt. Eg sé þér hnigna. Eg sé þú ert hrjáð. Eg sé . . . Og Einar . . .. og . . .. Gissur jarl . . . og föðurlandið.« í því vaknaði hún, íVeinu svitabaði. FyrSt i .fanst henni að hún vera koddalaus og höfuðið hvíla nið- ur aftur á bak. Henni fanst hún sjá Björn, én hann var horfinn. Henni stóð ógn af draumnum, og gat ékki sof- ið til morguns það sem eftir var. Börkur digri.

x

Tímarit þjóðfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit þjóðfélagsins
https://timarit.is/publication/525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.