Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Page 12

Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Page 12
1 : 12 míns föðurlands. En ekki er þér um að kenna ef misbréstur verður á. Þér stjórna aðrir og þá ver en ég hafði vonað. En á þig falia sakirnar. Pví getur þú svæfillaus sofið það sem eftir er, sem. gjarnan má verða stutt. Eg sé þér hnigna. Eg sé þú ert hrjáð. Eg sé . . . Og Einar . . .. og . . .. Gissur jarl . . . og föðurlandið.« í því vaknaði hún, íVeinu svitabaði. FyrSt i .fanst henni að hún vera koddalaus og höfuðið hvíla nið- ur aftur á bak. Henni fanst hún sjá Björn, én hann var horfinn. Henni stóð ógn af draumnum, og gat ékki sof- ið til morguns það sem eftir var. Börkur digri.

x

Tímarit þjóðfélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit þjóðfélagsins
https://timarit.is/publication/525

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.