Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Side 2

Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Side 2
FORMÁLI. Tíðskrift þessi er samansett og látin á þrykk út ganga kvinnom og karlþýðe, lærðom og leikom, þeim er ígrunda vilja, til likamlegrar, og þó einkum og sér í lagi andlegrar, yfirvegunar og umþenkingar, um fyrirbrigði þau, er gerast á landi þvísa, dularfull og ódularfull og á margvíslegan og undurfurðulegan hátt. Er það vor þenkimáti og meining að svoddan biblioteka með þénanligum artikulum mætti lofsam- Iegar nytjar af sér leiða, og margir kunstugir og vísdóm*full- ir leyndardómar sénir verða, og þjóðin þar af pragtuglega reglementérast, lærast og kulturerast, og verða réttferðugri og skuldlausari í framgangi sínum og orðbrágði. Úmtal vort viljum vér eigi ansvara, því það getur verið i svo margan máta. Góðfúsum lesara umbun. Ritstj

x

Tímarit þjóðfélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit þjóðfélagsins
https://timarit.is/publication/525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.