Sumargjöf - 01.01.1908, Side 13

Sumargjöf - 01.01.1908, Side 13
Sumargjöf. 9 „Syngi, syngi, svanir mínir“. — Brot. — „Einu sinni var kóngur og drotning . Hringur kóngur í höllu sat — halið í ijarska söng — fagur var svipur, en fölvað hár, — fræg var æíin og löng. Hringur kóngur hlustaði rór — haíið í íjarska söng — Unað hafði ’ann í æsku bezt við ægis fangbrögð ströng. Hugurinn bar hann um hundrað djúp — hafið um afrek söng — alstaðar fékk hann sigur og sæmd í syngjandi spjótaþröng. Kongsdóttur hann í hlekkjum fann — hafið um miskunn söng — gaf henni frelsi, föðurland og feðranna merki á stöng. Hringur þaðan með hetjum bjóst — hafið í fjarska söng — höllin austræn með vori varð víkingum leið og þröng. Drotningin sat i hásal liljóð — hafið um skilnað söng — Hringur gekk inn á hennar fund, hlumdu við bogagöng.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.