Sumargjöf - 01.01.1908, Síða 17

Sumargjöf - 01.01.1908, Síða 17
Sumargjöf. 13 liann reið hægt en hesturinn bar sig ljómandi fallega. Ég þekti manninn fljótt, það var Gísli. Nú var heppni að vera úti staddur, liann mundi hleypa vana sprett- inn sinn suður »Skeiðið«, en það varð þó ekki, hann reið hóftölt og lét hestinn bera hátt höfuðið, gætti þess vel að hafa tökin á honum og að sem minst bæri á fjöræsingunni, sem tók hann þegar »Skeiðið« blasti við. „ Ég hijóp norður fyrir túngarðinn móti Gisla og hló hugur við að sjá báða kunningja mína, hann og hestinn. Gisli fór af baki norðan við túngarðinn, spretti af liestinum, strauk hann og smeygði á hann múl- beizlinu; þá lcorn ég, Gísli kysti mig og klappaði á kollinn eins og vandi var til. Hann hafði auðsjáan- lega verið fullur, en nú var ölvanin rokin af; mátt- leysi og svefnskortur með eftirköstum vínsins voru mér auðsæ. »Nú vildi ég mega sofa um stund — en það er ekki víst að svefninn fáist — ég hefi vakað í nótt og verið fullur eins og vant er — —. Kollur minn, gættu fyrir mig að honurrf Hreggnasa meðan ég slæp- ist; hann fékk bölvaðan þursasprett í nótt og verður líklega feginn hvíldinni. Sko til, hérna kem ég með laglega bók; þér þætti kannske gaman að lesa Brúð- ardrauginn fyrst það er hvíldardagur í dag«. Gísli rétti mér bókina; hann lrafði skrifað á káp- una: »Til nrinja, unr Gísla og Nasa, fyrir litla Koll á Bakka«. Hann fékk ósvikinn koss, gefmn af barnslegum fögnuði og gleði. Svipurinn glaðnaði og brosi brá fyrir á þungbúna andlitinu, senr í dag var svo harm- blítt og þreytulegt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.