Sumargjöf - 01.01.1908, Síða 33

Sumargjöf - 01.01.1908, Síða 33
Suraargjöf. 29 í gær, sagðist hafa heyrt Jón segja við Gísla, rétt áður en þeir kvöddust: »Því léztu mig ekki drepast í ldlnum, ég átti ekki skilið að þú bjargaðir mér. Það var mér mátu- legt, að drepast þarna — — —, ég hefi verið gálaus og ómenni og . . . og ég hefi gert Guðnýu og börnin ógæfusöm. Það var bezt eins og alt var komið —, að ég hefði dáið; góðir menn liefðu litið til með lienni og þeim«. »Berðu þig karlmannlega, Jón — — þú lítur öðrum augum á lífið og horfurnar þegar frá líður og þú hressist. Lærðu af þessu. Mannaðu þig upp, þú getur það . . . Ég vonast eftir því, að við deilum ekki framvegis; það samir bezt«. »Ég skammast mín svo óttalega fyrir þér, Gísli, þó ég sé þrot, get ég þó fullyrt það, að ég er ekki svo hundslegur að gleyma því sem fyrir hefir komið í dag«. Jón liggur víst enn þá ytra. Nú — eða aldrei verður hann að manna sig upp. Það var varla von til þess, að Gísli væri fús á að kveða fyrir ykkur í gær og ekki undarlegt þótt liann væri dapur og fá- látur. Hann hefir orðið fyrir þungum raunum áður fyrri. Ég spurði ekki um meira; hafði mig það hrað- asta burtu. Til þess að vita um mjaltirnar og rekst- ur ánna, sagði ég. Þó dvaldist mér um stund bak við ærhúsahlöðuna og liefði þótt miður ef einliver hefði rekist þar á mig. Árin hafa liðið. Vinátta okkar Gísla hefir hald- ist og þróast. Annað brot úr æfisögu hans býr í úrjósti mínu, hvort sem ég liefi noklcru sinni tóm til þess að rita það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.