Sumargjöf - 01.01.1908, Side 41

Sumargjöf - 01.01.1908, Side 41
Sumargjöf. 37 Sigling’. Lag: Keisari nokkur mætur mun. Sólin skein á seglin þönd — sigrinum fáir hrósa. — Dró ég knör af dimmri strönd, i draumi sá ég undralönd. í djúpinu glitrar gullið rauða og ljósa. Suðar aldan sölt og köld — sigrinum fáir hrósa. —• Sá ég bjartan sólarskjöld síga balc við þokutjöld. í djúpinu glitrar gullið rauða og ljósa. Sigli ég áfram, sigli ég enn — sigrinum fáir hrósa — Til eru höppin tvenn og þrenn, taka mun ég lending senn. — í djúpinu glitrar gullið rauða og ljósa. Hugrekki. Úr Tankebilder. Eftir 'Ellen Key. Til eru orð sem sí og æ eru ung. Aldrei berst unaðshljómur þeirra svo að vakandi eyra að þau veki ekki sömu Jífskend og þau vöktu

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.