Sumargjöf - 01.01.1908, Page 54

Sumargjöf - 01.01.1908, Page 54
50 Sumargjöf. Geneviéve hissa: Hann faðir minn? M a r t h e : Já! Geneviéve: En þú þekkir hann alls ekki. Marthe: Jú, jú, við mamma höfum so oft hitt hann í sporvagni. Hann er með hrukkur í andliti og so er hann eiginlega allur hrukkóttur, so er liann með stóran staf í henai og so er hann alt af að sleikja sig um munninn eins og hún kisa þegar hún er þyrst. Við hittun liann einmitt í gær — hann kom inn i almenningsvagninn og settist við hliðina á henni mömmu þrátt fyrir það að hún sagði við hann: Viljið þér gera svo vel og þolca dálítið burt. Geneviéve, móðguð: Þetta er ekki satt, þetta heíir móðir þín ekki sagt við föður minn. Martlie: Já, þetta sagði hún. So sagði hún við pabba: »Ég hlífði honum frúarinnar vegna, en efhannbyrj- ar aftur þá slcal hann fá ærlegan kinnhest«. Geneviéve: Kinnhest? Marthe: Já! á hann! Geneviéve, óttasicgin: Sagði móðir þín þetta? Marthe: Já, móðir mín sagði það.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.