Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 67

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 67
Sumargjöf. 63 sáust tvær djúpar holur á grindhoruðum hálsinum.. Hún lá á bakinu, kreisti með höndunum tötrana, sem lágu ofan á henni, en eklci hafði hún fyr séð okkur en hún snéri sér á grúfu og reyndi að byrgja höfuðið í hálminum. Eg hélt um axlirnar á henni, læknirinn neyddi hana til að opna munninn og sótti niður í kverkar hennar hvítleitt flykki sem mér sýnd- ist líkt þurru leðri. Barninu geklc undir eins betur að anda og það gat drukkið svo litið. Móðir liafði reist sig upp við olboga og horfði á okkur: »Er það búið ?« stundi hún upp. »Já, það er búið«. »Ætlið þér svo að skilja okkur aftur einar eftir?«: Rödd hennar titraði af angist, hræðilegustu angist. Hún óttaðist einveruna, einstæðingsskapinn í myrkr- inu og dauðanu, sem hún fann að var í nánd. »Nei, góða kona«, svaraði ég, »ég bíð hérna þangað til læknirinn sendir yður vökukonu«. Og svo snéri ég mér að lækninum og bætti við. »Sendið þér Mauduit gömlu til hennar; ég skal borga það«. »Svo skal vera. Ég sendi hana strax til yðar«. Hann þrýsti hönd mína og fór. Skröltið í vagninum hans á forarblautum veginum barst til eyrna minna. — Eg var einsamall eftir hjá þeim dauðvona. — Hundurinn minn hann Paff liafði lagst niður hjá eld- stónni, það varð til þess, að mér datt í hug, að dá- litlar eldsglæður kæmu sér vel fyrir okkur öll. Ég fór út til að sækja brenni og hálm, og að stundar- korni liðnu lýsti funandi eldur herbergið upp, alt til flets barnsins, snm aftur hafði fengið liryglu. Ég sett- ist og teygði fæturnar upp að arninum. Regnið barði rúðurnar, vindurinn reif í þakið og þessi stutti snörl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.