Sumargjöf - 01.01.1908, Side 70

Sumargjöf - 01.01.1908, Side 70
06 Sumargjöf. Nokkur kvæði. Landið hverfur. Sjá hafið logar! — Himinsglóð á hægum öldum glitrar, og yzt í fjarska bál og blóð á björtum jöklum titrar. Þar gnæfir hátt in liljóða strönd í himinbjarmans straumum, sem hylli upp í undralönd frá æsku minnar draumum. En sólin slíðrar bálsins brand, með brosi kveður geiminn. Far vel mitt kæra föðurland, nú flj7g jeg út í heiminn! Eg horfi fram — þar hrynur sær svo hreinn og eilífvíður. Þar speglast stilt og stolt og skær sú stjarna, sem mín bíður. Bak við ha.fið — Auðn og myrkur! — Aldan stynur ömurleg við kaldan sand. Bak við liafið, bak við liafið bíður fagurt draumaland. Og hann sigldi út á hafið, ólmur vindur þandi voð.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.