Sumargjöf - 01.01.1908, Page 84

Sumargjöf - 01.01.1908, Page 84
80 Sumargjöf. I fatasölubúð verzlunarinnar „EDINBORG“ í Reykjavík er mikið lírval af innlendum og útlend- nm karlmannafatnaði vönduðum að efni og sniði og öllum frágangi. Á verkstæðinu daglega saumuð föt eftir nýjustu gerð. Pað er enginn efi á þvi, að réttast er að kaupa sér ±öt í EDINBORG, því að þar fást þau áreiðanlega smekkleg og vönduð, en þó ekki dýrari en annarstaðar. Ótal tegundum af fataefnum úr að velja. Frúr og meyjar bæjarins þarf ekki að minna á kjólasaumaverkstæði Edinborgar, þeim er það þegar góðkunnugt, vita, að ekkert er þar til sparað, að gera menn á- nægða og verkið hið vandaðasta. Allar deildii* verzlunarinnar eru nú sérlega vel birgar af vörum, er seljast með svo góðum kjörum, að enginn mun sjá eftir að eiga kaup við hana.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.