Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 185
45
'Kélagaskrá og stofnana, opinberir sjóSir o. fl.
46
írk. Sigrj'ður Helgadóttir og frk. Sigríður
OBjörnadóttir.
HÚSASKATTUR í Reykjavík i landa-
sjóð er 75 au. af hverjura fullura 500 kr.
af brunabótarvirðingarverði, að frádragtium
binglvstum veðskuldum. Hann nam 1916
4,832 kr,
HÚSSTJÓRNARSKÓLINN, haldinn í
Iðnaðarmannahúsinu, stofnaður 1897 með
J)ví markmiði, »að leitast. við að innræta
þjóðinni þann hugsunarhátt, að þykjaþað
lftilmannlegt, að eyða meira en hægt er að
afla, a ð meta hreinlæti og reglusemi fremst
af öllum þeim þægindum, er menn geta
veitt sér, a ð reyna n/ áhöid, er létt gætu
vinnuna, og veita þeim meðmæli, ef þau
•eru að gagni«. Námsgreinar eru: mat-
ireiðsla, þvottur, reikningshald, hússtjórn;
ennfremur hjúkrunarstörf í heimahúsnm.
Námstími 3 mánuðir. Tala námsmeyja að
jafnaði 12 á vetrum, 6 á sumrum. For-
■stöðukona og eigandi jgfr. Hólmfríður G/sla-
•dóttir; fastakennari jgfr. Ingunn Bergmann;
1 .tímakenslukona.
HVÍTABANDIÐ, stofnað 7. ágúst 1895.
Markmið: »að afstyra áfengisnautn, hjálpa
bágstöddum og styðja sórhvert gott málefni
þjóðfélagsins, eftir því sem kraftar þess
leyfa og fólagsmönnum kemur saman um.
Sjóður: 1000 kr. Tala félaga: 150. Stjórn:
Ingveldur Guðmundsdóttir húsfrú f Kópa-
vogi (form.), Benediktína Benediktsdóttir
(ritari), Sigurbj. Þorláksdóttir (gjaldkeri).
YNGRI DEILD H VÍT ABANDSl NS,
atofnuð 24. jan. 1915 til »að æfa fólaga sína
í bindindissemi í öllu, á kristilegum grund-
velli, innræta þeim hjálpsemi við aðra og
vekja hjá þeim tilfinningu fyrir fegurð og
velsæmi í orðum og verkum«. Tala félaga:
59. Btjórn: Hólmfr. Arnadóttir (form.);
Anna Stefánsdóttir (ritari); Þuríður Sigur-
jónsdóttir (gjaldkeri).
IÐNAÐARMANNAFÉLAGIÐ í Reykja-
vík, stofnað 3. febrúar 1867, með þeim til-
gangi, »að efla fólagslíf meðal iðnaðar-
naanna, auka mentun þeirra og styðja
gagnleg fyrirtæki«. Fólagatal 62, árstillag
6 kr. (2 kr. fyrir iðnnema). Eign fólags-
ins er Iðnaðarmannahúsið (Vonarstræti),
reist 1897, og Iðnskólahúsið, reist 1906.
Form. Knud Zimsen cand. polyt., borgar-
stjóri, ritari Bjarni Pétursson blikksm.,
gjaldkeri Magnús Gunnarsson skósm.
IÐNSKÓLI REYKJAVÍKUR hófst 1.
okt. 1904, og er nú frá því 1906 haldinn
í húsi skólans, Lækjargötu 14. Að eins
kentá kveldin kl. 5—lOað jafnaði, 4 skyldu-
námsgreinar: íslenzka, reikningur, danska
og teiknun (fernskonar); 2 aukanámsgrein-
ar: þýzka og byggingarefnafræði. Skóla-
stjóri er Þórariun B. ÞorlákB3on málari
(settur); tímakennarar 6. Nemendur um
50, megnið af þeim iðnnemar úr Reykja-
vík. Kenslan stendur 7 mánuði, frá 1.
okt. til 30. apríl.
ÍSFÉLAGIÐ VIÐ FAXAFLÓA, hluta-
fólag, stofnað 5. nóv. 1894, með þeirri fyr-
irætlun, »að safna ís og geyma hann til
varSveizlu matvælum og beitu, verzla með
hann og það sem hann varðveitir bæði
innan lands og utan, og styðja að viðgangi
betri veiðiaðferðar við þær fiskitegundir, er
ábatasamt er að geyma í ís«. Hlutabrófa-
fúlga 10,000 kr. í 50 kr. hlutum. Arsgróði
til hluthata síðasta ár 20^/q. Formaður
Tryggvi Gunnarsson. Meðstjórnendur Á s-
geir Sigurðsson og Chr. Zimsen konBÚll.
ÍSLANDS BANKI, stofnaður samkvæmt
lögum 17. júní 1902 og reglugerð 25. nóv.
1903, með þeim tilgangi, »að efla og greiða
fyrir framförum íslands í verzlun, búuaði,
fiskiveiðum og iðnaði, og yfir höfuð að bæta
úr peningahögum landsins«, tók til starfa
7. júní 1904. Bankinn er hlutafólag með
3 milj. kr. stofnfó og hefir 30 ára einka-
rótt til að gefa út bankaseðla fyrir alt að
UV2 milj. kr., er handhafi á tilkall til gulls
fyrir í bankanum. Sem stendur hefir bank-
inn vegna styrjaldarlnnar leyfi til að gefa
út seðla, eftir því sem viðskiftaþörfin kref-
ur. Viðskiftavelta nál. 280 milj. kr. síð-
asta reikningsskilaár (1915).
Æðsta stjórnarvald yfir bankanum milli
hluthafafunda hefir bankaráð, sem forsæt-
ÍBráðherra íslands er formaður fyrir. En í
bankaráðinu BÍtja nú: Magnús Pótursson
læknir, Stefán Stefánsaon skólameistarl og
Lárus H. Bjarnason prófessor (kosnir af