Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 185

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 185
45 'Kélagaskrá og stofnana, opinberir sjóSir o. fl. 46 írk. Sigrj'ður Helgadóttir og frk. Sigríður OBjörnadóttir. HÚSASKATTUR í Reykjavík i landa- sjóð er 75 au. af hverjura fullura 500 kr. af brunabótarvirðingarverði, að frádragtium binglvstum veðskuldum. Hann nam 1916 4,832 kr, HÚSSTJÓRNARSKÓLINN, haldinn í Iðnaðarmannahúsinu, stofnaður 1897 með J)ví markmiði, »að leitast. við að innræta þjóðinni þann hugsunarhátt, að þykjaþað lftilmannlegt, að eyða meira en hægt er að afla, a ð meta hreinlæti og reglusemi fremst af öllum þeim þægindum, er menn geta veitt sér, a ð reyna n/ áhöid, er létt gætu vinnuna, og veita þeim meðmæli, ef þau •eru að gagni«. Námsgreinar eru: mat- ireiðsla, þvottur, reikningshald, hússtjórn; ennfremur hjúkrunarstörf í heimahúsnm. Námstími 3 mánuðir. Tala námsmeyja að jafnaði 12 á vetrum, 6 á sumrum. For- ■stöðukona og eigandi jgfr. Hólmfríður G/sla- •dóttir; fastakennari jgfr. Ingunn Bergmann; 1 .tímakenslukona. HVÍTABANDIÐ, stofnað 7. ágúst 1895. Markmið: »að afstyra áfengisnautn, hjálpa bágstöddum og styðja sórhvert gott málefni þjóðfélagsins, eftir því sem kraftar þess leyfa og fólagsmönnum kemur saman um. Sjóður: 1000 kr. Tala félaga: 150. Stjórn: Ingveldur Guðmundsdóttir húsfrú f Kópa- vogi (form.), Benediktína Benediktsdóttir (ritari), Sigurbj. Þorláksdóttir (gjaldkeri). YNGRI DEILD H VÍT ABANDSl NS, atofnuð 24. jan. 1915 til »að æfa fólaga sína í bindindissemi í öllu, á kristilegum grund- velli, innræta þeim hjálpsemi við aðra og vekja hjá þeim tilfinningu fyrir fegurð og velsæmi í orðum og verkum«. Tala félaga: 59. Btjórn: Hólmfr. Arnadóttir (form.); Anna Stefánsdóttir (ritari); Þuríður Sigur- jónsdóttir (gjaldkeri). IÐNAÐARMANNAFÉLAGIÐ í Reykja- vík, stofnað 3. febrúar 1867, með þeim til- gangi, »að efla fólagslíf meðal iðnaðar- naanna, auka mentun þeirra og styðja gagnleg fyrirtæki«. Fólagatal 62, árstillag 6 kr. (2 kr. fyrir iðnnema). Eign fólags- ins er Iðnaðarmannahúsið (Vonarstræti), reist 1897, og Iðnskólahúsið, reist 1906. Form. Knud Zimsen cand. polyt., borgar- stjóri, ritari Bjarni Pétursson blikksm., gjaldkeri Magnús Gunnarsson skósm. IÐNSKÓLI REYKJAVÍKUR hófst 1. okt. 1904, og er nú frá því 1906 haldinn í húsi skólans, Lækjargötu 14. Að eins kentá kveldin kl. 5—lOað jafnaði, 4 skyldu- námsgreinar: íslenzka, reikningur, danska og teiknun (fernskonar); 2 aukanámsgrein- ar: þýzka og byggingarefnafræði. Skóla- stjóri er Þórariun B. ÞorlákB3on málari (settur); tímakennarar 6. Nemendur um 50, megnið af þeim iðnnemar úr Reykja- vík. Kenslan stendur 7 mánuði, frá 1. okt. til 30. apríl. ÍSFÉLAGIÐ VIÐ FAXAFLÓA, hluta- fólag, stofnað 5. nóv. 1894, með þeirri fyr- irætlun, »að safna ís og geyma hann til varSveizlu matvælum og beitu, verzla með hann og það sem hann varðveitir bæði innan lands og utan, og styðja að viðgangi betri veiðiaðferðar við þær fiskitegundir, er ábatasamt er að geyma í ís«. Hlutabrófa- fúlga 10,000 kr. í 50 kr. hlutum. Arsgróði til hluthata síðasta ár 20^/q. Formaður Tryggvi Gunnarsson. Meðstjórnendur Á s- geir Sigurðsson og Chr. Zimsen konBÚll. ÍSLANDS BANKI, stofnaður samkvæmt lögum 17. júní 1902 og reglugerð 25. nóv. 1903, með þeim tilgangi, »að efla og greiða fyrir framförum íslands í verzlun, búuaði, fiskiveiðum og iðnaði, og yfir höfuð að bæta úr peningahögum landsins«, tók til starfa 7. júní 1904. Bankinn er hlutafólag með 3 milj. kr. stofnfó og hefir 30 ára einka- rótt til að gefa út bankaseðla fyrir alt að UV2 milj. kr., er handhafi á tilkall til gulls fyrir í bankanum. Sem stendur hefir bank- inn vegna styrjaldarlnnar leyfi til að gefa út seðla, eftir því sem viðskiftaþörfin kref- ur. Viðskiftavelta nál. 280 milj. kr. síð- asta reikningsskilaár (1915). Æðsta stjórnarvald yfir bankanum milli hluthafafunda hefir bankaráð, sem forsæt- ÍBráðherra íslands er formaður fyrir. En í bankaráðinu BÍtja nú: Magnús Pótursson læknir, Stefán Stefánsaon skólameistarl og Lárus H. Bjarnason prófessor (kosnir af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.