Blanda - 01.01.1928, Page 11
5
allrar minnar margföldu baráttu, ofsókna, svika
og véla, sem frændur mínir, mágar og þeirra meS-
hjálparar hafa mér bruggaS frá dau'öa fööur míns
og allt til þessa dags, hvaö eg mátti sanna hjá
Fúsa presti. Strax eptir aö lát fööur míns heyrð-
ist út aö Asi, sem var sunnudaginn fyrsta í aðventu,
þá grét Mangi minn herfilega, en Fúsi prestur
huggaöi mig unt krvöldið niðri i lambhúsi, með
stórri hýðingu.
Eg var þar um veturinn á Asi, hjá Fúsa, og
laeröi út af spurningarnar, þó var Fúsi mér ekki
góöur, þar til loksins eg slapp um vorið á mið-
vikudaginn fyrir uppstigningardag. Fór eg þá með
honum upp að Valþjófsstaö til móöur rninnar; þar
átti hann aö embætta, því honum var veittur staö-
urinn um veturinn, eptir föður minn, en þá fór
sem máltækið hljóðar: að köttur kom í bóliö bjarn-
ar. Ekki veit eg hvort móðir mín tók mér vel, en
hitt vissi eg, að öll mín lukka var á enda í heirn-
inum, þar faðir minn var mér sú mesta máttar-
stytta, hefði guði þóknazt að láta hann lifa lengur.
En þaö var úti; hans náðugur vilji hefur viljaö
reyna mig með því.
Hjá rnóður minni var eg um vorið á Valþjófs-
stað, til þess búið var aö skipta eptir föður rninn.
hvar nóg voru auðæfi, l)æöi í föstu og lausu, hefði
eg notið ]>ess, sem á minn hluta kom, en frændur
tninir hafa svælt i sig það mesta af þessu, sent
síðar mun greinilega sagt veröa.
Móðir mín fór um vorið aö Arnheiðarstöðum
°8' bjó þar til 1S01. Hún hafði þá Hjörleií Þor-
steinsson, systurson sinn, til aðstoðar sér i 2 ár.
Ekki batnaði hagur minn við þetta, því frændi
minn var mér harðasti maður í öllum atlotum.
Vú var eg á to. árinu, og var þar hjá móður