Blanda - 01.01.1928, Síða 13
7
fjall. Nú tók prestur í lummuna, og gaf GuSmundi
24 skildinga í fylgdarkaup (þar reif hann sig).
Reiö GuSmundur svo heim, en viS ofan Sandaskörö
og aö Hólalandi, sem er innsti bær í Borgarfiröi,
til Einars Arnasonar. Kona hans var Oddný Björns-
dóttir, systir Rustíkusar, sem lengi var á Fossvöll-
um. Þar fengxun við brauS og blautan fisk á tin-
fati, og smjör í tinkúpu, hvorugt var mjög bjart-
leitt tilsýndar, svo presti leizt ekki vel á borö-
töjiö og haföi því minni matarlyst. Mér smakkaS-
ist betur og át mig mettan. Hann ávítaöi mig fyrir
þaö, aö eg át svo mikiö. Um morguninn átti hann
aö prédika í fyrsta sinni á Desjarmýri, hvaö hann
og geröi, reið svo’um kvöldið út aö Höfn, til Árna
sáluga Gíslasonar föður Hafnarbræöra, Hjörleifs
og Jóns, sem enn nú lifa1), en um nóttina fórum
viö upp Sandaskörö. Kom þá á okkur mikiS regn,
svo aö við komumst hraktir, eptir sólaruppkomu,
aö ÁnastöSum, og sváfum í skálanum undir glugga,
og fengum fullt tinfat af vellidrafla, og átum viö
báöir meö góöri lyst, ])ví ílátiö var hreinna en
á Hólalandi. Um miödegisbil fórum viS á staö og
aö Ásgeirsstööum, og fengum þar góöar velgerö-
ir, héldum upp aö Ketilsstöðum; vorum við þar
lengi um daginn aö slóra, því altaf rigndi. Sama
kveldiö komum viö að Hallormsstaö um mjalta-
tíma. Bauð séra Einar okkur aö vera. Þaö vildi
ekki prestur þiggja. Fórum viS fram skóginn, þar
skiptust götur. Eg varaöi hann viS, og sagöi þær,
sem viö fórum, mundu liggja að Skjögrastööum.
Viö vorum aö villast í skóginum alla nóttina, og
lentum í sökkvandi mýri. Eg' baö hann aö hafa
1) Hjörleifur dó 18. okt. 1831, en Jón 22. júni 1836.
Æfisagan er því ritti'ö fyrir 18. okt. 1831. — (E. J ).