Blanda - 01.01.1928, Page 15
9
sleppt hestinum úti. Eg sagðist ekki tala til hans,
heldur hans graða RauSs. Þar var eg settur viS
háborðiS, en RauSur teymdur út. Sjö komu réttir
á borSiS, en eg smakkaSi á engum. Um kveldiS,
þegar brúShjónin fóru aS hátta, var sungið yfir
sænginni. Eg sat í húsdyrunmn meS mundlaug, sem
þau áttu aS pissa í um nóttina, og söng „BrúS-
hjónabolli" o. s. frv. Margir brostu, en sumir
sögSu eg skyldi sleppa mundlauginni. Eg bar hana
inn aS rúnh þeirra, og sagSi: „PissiS þiS nú,“
og hljóp fram í búr til madöniu GuSrúnar Ólafs-
dóttur, sem var kona Brynjólfs læknis á Brekku.
Hún spurSi mig, hvaS eg vildi borSa, þar eS eg
mundi ekkert hafa viljaS úr veizlunni. Eg baS
hana gefa mér grasagraut. Hún sagSi þaS væri
of slæmt, en velkominn væri mér hann, — og borS-
aSi eg af honum saSning mína. Fór svo aS leggja
mig. Um morgaminn fór eg snemma á fætur, og
gekk eg mig i berjamó fyrir framan læk, og gaí
ekki um réttina heima. En ÞórSur móSurbróSir
minn sá mig upp í brekkunni. Gekk hann til mín
og baS mig koma heim meS sér og sitja hjá sér
um daginn. Svo eg gerði þaS, þó nauSugur væri,
fyrir hans góSu orS. Þá var eg allur lærjablár, út
undir eyru.
Var svo allt tíSindalaust, þar til sunnudaginn
annan t vetri, þá var gott veSur úti. BaS eg móSur
mína aS lofa mér að tína henni ber. Hún leyfSi
þaS. Eg fór út í Kolása og tíndi fulla sjö marka
skjólu. Gekk eg svo ofan aö IirafnsgerSi, og var
eg þar stundarkorn. Kom eg heim þá veriS var
aS gefa kúnum, og gekk í fjós. FólkiS sagði eg
aetti von á ráSningu hjá mági mínum. Eg sagSist
hafa fengið leyfi hjá móSur minni. ÞaS sagSi, aS
mágur minn liefði viljað láta mig sækja sér hest,